Menntaskólinn í Reykjavík

1981

Stúdentar 1981

Uppfært 17. janúar 2011

Kæru samstúdentar.

Þrjátíu ára stúdentsafmælið er framundan. Stefnt er að ferð út í Viðey þ. 21. maí nk. Allir að taka þann dag frá. Einnig er minnt á Stúdentafagnað Nemendasambands MR viku síðar.

Við minnum á Facebook síðu hópsins http://www.facebook.com/group.php?gid=74160166670 og hvetjum alla sem ekki eru á Fésinu að skrá sig!

 GJÖF Í SELSSJÓÐ

Þrjátíu ára stúdentar ætla að gefa í Selssjóð. Selið er næstum því tilbúið en enn vantar húsgögn o.fl.. Hver gæti til dæmis gefið 5.000 krónur, en annars eftir efnum og ástæðum. Greiða skal inná reikning:

0137-26-20001, kt. 0905622079. Stefnt var að því að safna hálfri milljón
króna.

 Meira síðar, en að öllum líkindum verður meira líf á Facebook síðunni en hér.

 Myndir.

1981-6-AC

1981-6-BD

1981-6-M

1981-6-S

1981-6-X

1981-6-y

1981-6-Z