Menntaskólinn í Reykjavík

Val fyrir komandi skólaár

Hér eru valblöð og upplýsingar um valmöguleika fyrir skólaárið 2012-13 en þessar upplýsingar er einnig að finna í valmyndinni hér til hægri. Nemendur í

1) 3. bekk náttúrufræðibrautar velja milli náttúrfræðibrautar 1 og 2

2) 4. bekk málabrautar velja milli fornmáladeilda og nýmáladeild I og II

3) 4. bekk náttúrufræðibrautar 1 velja milli eðlisfræðadeilda og náttúrufræðideilda I og II

4) 5. bekk náttúrufræðideilda velja náttúrufræðivalgrein

5) 5. bekk II-deilda velja 3-9 einingar úr valgreinum

(allir nemendur geta valið aukavalgrein svo fremi að hópstærð og stundatafla leyfi)

Valblöð

Lýsing á valgreinum

Lýsing á náttúrufræðivalgreinum