Menntaskólinn í Reykjavík

Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Forritunarkeppni framhaldsskólanna fer fram helgina 9.-10. mars og keppt er í 3 deildum. Skráning er fyrir 2. mars. Nánari upplýsingar á vef heimasíða keppninnar. Í anddyri Gamla skóla er auglýsing um keppnina og tölvufræðikennarar skólans veita einnig nánari upplýsingar.