Menntaskólinn í Reykjavík

Auglýsing frá Bræðrasjóði

Úr Bræðrasjóði eru veittir styrkir þeim nemendum sem eiga við bágan fjárhag að stríða, og koma þá fyrst til álita þeir sem ekki njóta annarra styrkja, svo sem jöfnunarstyrkja og styrkja úr öðrum sjóðum.

Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Umsóknir berist rektor fyrir 1. mars.


Rektor