Menntaskólinn í Reykjavík

Landskeppni í efnafræði

Landskeppni í efnafræði fer fram 28. febrúar. Nemendur eru beðnir að skrá sig til keppni hjá sínum efnafræðikennara. Til undirbúnings landskeppni í efnafræði verður boðið upp á þjálfunartíma á miðvikudögum kl. 15-16 í stofu C251. Már Björgvinsson hefur umsjón með þessum tímum.