Menntaskólinn í Reykjavík

Kennslulok á haustmisseri

Síðasti kennsludagur haustmisseris í 3., 4. og 5. bekk er þriðjudaginn 29. nóvember og í 6. bekk föstudaginn 2. desember. Jólapróf standa yfir næstu tvær vikur. Munið eftir að skilja farsíma og önnur verðmæti m.a. dýrar yfirhafnir eftir heima þegar þið komið til prófs. Nemendur eru hvattir til að nota tímann vel til prófundirbúnings.