Menntaskólinn í Reykjavík

Nemendaráðgjöf

Nemendaráðgjöf

 

Nemendaráðgjöf MR, sími 545 1931

Nemendaráðgjöf er starfrækt í Menntaskólanum í Reykjavík. Nemendaráðgjafar eru embættismenn Skólafélagsins en starfa undir stjórn og handleiðslu náms- og starfsráðgjafa.

Nemendaráðgjafar eru nemendur úr efri bekkjum skólans sem miðla af reynslu sinni til þeirra sem eru skemmra á veg komnir í námi. Nemendaráðgjafi er jafningjaráðgjafi, en eins og náms- og starfsráðgjafi er hann bundinn þagnarskyldu og gefur ekki upp nöfn eða erindi þeirra sem til hans leita nema samkvæmt lagaboði eða af brýnni nauðsyn.

Viðfangsefni nemendaráðgjafa er t.d. að:

  • veita nemendum aukna þjónustu og val á samnemendaráðgjöf.
  • vera nemendum innan handar á skólaskemmtunum.
  • veita nýnemum upplýsingar um deildir og einstakar námsgreinar.
  • skipuleggja háskólakynningar
  • skipuleggja stoðtíma í einstökum greinum.

Aðstaða nemendaráðgjafarinnar er á 1. hæð í Amtmannsstíg 2. Hægt er að panta viðtal símleiðis eða gegnum netpóst. Einnig má hringja á viðtalstíma þeirra í síma 545-1931.

Nöfn og netföng nemendaráðgjafa 2017-2018

Náttúrufræðibraut

Margrét Kristín Kristjánsdóttir 6.M Náttúrufræðideild I This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 6979820
Júlía Sif Ólafsdóttir 6.M Náttúrufræðideild I This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 8606301
Katrín Þóra Gunnarsdóttir 6.T Náttúrufræðideild II This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 849 7124
Ragnhildur Katla Jónsdóttir 6.T Náttúrufræðideild II This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 69952225
Helgi Sigtryggsson 6.X Eðlisfræðideild I This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 8652020
Margrét Snorradóttir V.X Eðlisfræðideild I This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 8446804

 

Málabraut

Ásta Margrét Einarsdóttir 6. A Fornmáladeild II This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 661-0960
Dagur Ágústsson 5.A Nýmáladeild I This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 7756316