Menntaskólinn í Reykjavík

Þýskuþraut

Þýskuþraut 2010

Í ár tóku alls um 90 nemendur þátt í keppninni.  Venjan er að verðlauna 20 bestu úrlausnirnar.  Úr hópi vinningshafa fá tveir þátttakendur  4 vikna þýskalandsdvöl í boði PAD  (Pädagogischer Ausstauschdienst Deutschlands)  og einn vinningshafi fær 2 vikna dvöl í „Eurocamp“ þar sem ungmenni frá mörgum löndum hittast  og taka þátt í ýmsum verkefnum.

Nemendur skólans sýndu góðan árangur og urðu níu MRingar í efstu tuttugu sætunum:

  • Sigríður Lilja Magnúsdóttir, 5.S, 3. sæti       
  • Jón Halldór Hjartarson, 5.S, 5. sæti  Jón Halldór  hefur þegið 2vikna EuroCamp-dvöl í Þýskalandi.
  • Viktor Stefánsson, 5.A, 6. sæti
  • Guðný Lára Guðmundsdóttir, 5.Z, 7.-8. sæti
  • Hólmfríður Rósa Halldórsdóttir, 5.Z, 10. sæti
  • Agnes Þorkelsdóttir, 4.M, 13. sæti
  • Þorsteinn Örn Gunnarsson, 5.X, 14. sæti
  • Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, 5.Z, 15. sæti
  • Adam Þór Þorgeirsson, 5.Z, 17. sæti