Menntaskólinn í Reykjavík

Stærðfræðikeppni

Lokið er forkeppni Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna 2011.

Árangur nemenda skólans var mjög góður.

 Af efstu 21 á efra stigi voru 12 úr MR.

 • Hólmfríður Hannesdóttir, 6.X, í 1. sæti 
 • Sigurður Kári Árnason, 5.X, í 2. sæti 
 • Benedikt Blöndal, 5.X, í 4. sæti
 • Atli Þór Sveinbjarnarson, 6.X, í 5. sæti
 • Hjörvar Logi Ingvarsson, 5.X, í 6. sæti
 • Arnór Valdimarsson, 5.X, í 7. sæti
 • Aðalheiður Elín Lárusdóttir, 6.X, í 8. sæti
 • Stefán Alexis Sigurðsson, 6.X, í 11. sæti
 • Ragnar Pálsson, 6.X, í 14. sæti
 • Snorri Tómasson, 5.X, í 15. sæti
 • Hallgerður H. Þorsteinsdóttir, 6.X, í 18.-20. sæti
 • Marta Ólafsdóttir, 6.U, í 18.-20. sæti

Af efstu 21 á neðra stigi voru 7 úr MR.

 • Gunnar Thor Örnólfsson, 4.M, í 1. sæti
 • Kristján Andri Gunnarsson, 4.S, í 2. sæti
 • Tryggvi Kalman Jónsson, 4.S, í 3. sæti
 • Sigurður Jens Albertsson, 3.F, í 4. sæti
 • Alda Kristín Guðbjörnsdóttir, 4.M, í 11. sæti
 • Bjarki Viðar Kristjánsson, 3.C, 14. sæti
 • Steindór Bragson, 4.Z, í 19. sæti

Eystrasaltskeppnin

Að þessu sinni eru fjórir nemendur frá Menntaskólanum í Reykjavík í liðinu.

 • Benedikt Blöndal, 5.X
 • Gunnar Thor Örnólfsson, 4.M
 • Hólmfríður Hannesdóttir, 6.X
 • Sigurður Kári Árnason, 5.X

Forkeppni 2006

Lokið er forkeppni Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna 2006.
Árangur nemenda skólans var mjög glæsilegur.
Af efstu 23 á efra stigi voru 14 úr MR.

 • Freyr Sævarsson, 6.X, í 1.-2. sæti 
 • Pétur Orri Ragnarsson ,5.X, í 1.-2. sæti
 • Jón Benediktsson, 5.Z, í 3. sæti 
 • Einar Axel Helgason, 5.X, í 4. sæti 
 • Guðmundur Reynir Guðmundsson, 5.X, í 5. sæti 
 • Einar Bjarki Gunnarsson, 6.X, í 6. sæti 
 • Baldvin Ingi Gunnarsson, 5.T, í 7. sæti 
 • Helgi Egilsson, 6.X, í 12. sæti 
 • Hafsteinn Einarsson, 5.X, í 13.-14. sæti
 • Karl Njálsson, 5.X, í 13.-14. sæti 
 • Fannar Freyr Magnússon, 5.X, í 15. sæti
 • Jón Andri Hjaltason, 5.X, í 17.-18. sæti
 • Tómas Pálsson, 6.X, í 17.-18. sæti
 • Elísabet Kemp Stefánsdóttir, í 21.-23. sæti

Af efstu 22 á neðra stigi voru 11 úr MR.

 • Arna Pálsdóttir, 4.Z, í 2. sæti 
 • Arnþór Gunnarsson , 3.E, í 3.-5. sæti 
 • Ragnar Stefánsson, 4.X, í 3.-5. sæti 
 • Leifur Þorbergsson, 4.S, í 9. sæti 
 • Daníel Björn Sigurbjörnsson, 3.I, í 10. sæti 
 • Gunnar Snorri Ragnarsson, 3.F, í 11.-12. sæti
 • Kristján Jónsson, 4.Y, í 11.-12. sæti  
 • Erla Rut Káradóttir, 4.Y, í 13. sæti  
 • Árni Freyr Gunnarsson , 3.J, í 14.-15. sæti 
 • Viktor Traustason, 4.Z, í 14.-15. sæti 
 • Guðni Þór Þrándarson, 4.Y, í 16.-17. sæti 


Eystrasaltskeppnin er haldin í Turku í Finnlandi 1.-5. nóvember. Að þessu sinni er lið Íslands eingöngu skipað nemendum frá Menntaskólanum í Reykjavík. Liðið skipa

 • Arna Pálsdóttir, 4.Z,
 • Einar Axel Helgason, 5.X,
 • Freyr Sævarsson, 6.X,
 • Jón Benediktsson, 5.Z, og
 • Pétur Orri Ragnarsson ,5.