Menntaskólinn í Reykjavík

Skákmeistarar

MR Norðurlandameistari framhaldsskóla 2010!

Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík er Norðurlandameistari annað árið í röð. 
Í lokaumferðinni vannst 4-0 sigur á Finnlandi II.  Sveitin fékk 10 vinninga af 12 mögulegum og fékk hálfum vinningi meira en sænska sveitin sem hafnaði í öðru sæti.

Lokastaðan:

  • MR 10 v. af 12
  • Svíþjóð 9½ v.
  • Finnland I 3½ v.
  • Finnland II 1 v.

Skáksveit MR:

  • Sverrir Þorgeirsson, 6.Y
  • Bjarni Jens Kristinsson, 6.Y
  • Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, 5.X
  • Paul Joseph Frigge, 6.X
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 4.R

 

NM10_1

NM10_2

NM10_3