Menntaskólinn í Reykjavík

Frönskukeppni

Frönskukeppni 2008

Föstudaginn 28. mars var haldin keppni framhaldsskólanema í ljóðalestri á vegum franska sendiráðsins, kanadíska sendiráðsins og Alliance française.
Að lokinni forkeppni voru átta nemendur valdir  til að taka þátt í úrslitakeppninni.
Nemendur Menntaskólans í Reykjavík stóðu sig frábærlega vel enda voru allir fimm nemendur skólans sem tóku þátt í forkeppninni valdir í úrslitakeppnina.
Þeir voru : Hildur Jörundsdóttir, 6.A, Sunna Örlygsdóttir, 6.A, Thelma Marín Jónsdóttir, 6.A, Vaka Hafþórsdóttir, 6.A og Sólveig Thoroddsen, 5.B.

Sigurvegari varð Thelma Marín Jónsdóttir, 6.A.

franska_IMG_2742_500

franska_IMG_2746_500

franska_IMG_2750_500