Menntaskólinn í Reykjavík

Efnafræðikeppni

Landskeppni 2009

8. landskeppni í efnafræði er lokið og tóku 116 nemendur þátt í henni frá 10 skólum.
15 efstu nemendunum er boðið að taka þátt í úrslitakeppninni 28. og 29. mars.
Nemendur skólans sýndu góðan árangur og af fimmtán efstu voru sex úr MR.
  • Guðni Þór Þrándarson, 6.S, 1. sæti
  • Trausti Sæmundsson, 6.X, 2. sæti
  • Sindri Jarlsson, 5.S, 3. sæti
  • Guðmundur Kári Stefánsson, 5.X, 7.-8. sæti
  • Vilborg Guðjónsdóttir, 5.M, 9.-14. sæti
  • Þórdís Kristinsdóttir, 5.S, 9.-14. sæti