Menntaskólinn í Reykjavík

Efnafræðikeppni

Úrslitakeppni 2009

Úrslitakeppnin í efnafræði fór fram helgina 28.-29. mars. Nemendur skólans urðu í fjórum af efstu þrettán sætunum:

  • Guðni Þór Þrándarson, 6.S, í 2. sæti MR
  • Guðmundur Kári Stefánsson, 5.X, í 7. sæti
  • Trausti Sæmundsson, 6.X, í 12. sæti
  • Vilborg Guðjónsdóttir, 5.M, í 13. sæti

 

Olympíukeppnin 2009 verður haldin í Cambridge, Englandi