Menntaskólinn í Reykjavík

Eðlisfræðikeppni

Landskeppni framhaldsskólanna í eðlisfræði

Úrslit úr forkeppni framhaldsskólanna í eðlisfræði liggja fyrir. Landskeppni í eðlisfræði fór fram 26. febrúar. Fjórtán nemendum er boðið að taka þátt í úrslitakeppninni sem fram fer í Háskóla Íslands helgina 16. og 17. mars næstkomandi. Árangur nemenda skólans var mjög góður og af þessum fjórtán nemendum eru ellefu úr MR. Í efstu sætunum eru:

Guðjón Ragnar Brynjarsson, 6.X, 1. sæti

Jón Sölvi Snorrason, 6.X, 3. sæti

Snorri Tómasson, 6.X, 4. sæti

Davíð Ólafsson, 6.Z, 6. sæti

Jón Ágúst Stefánsson, 6.X, 8. sæti

Hildur Þóra Ólafsdóttir, 6.X, 9. sæti

Hlynur Freyr Jónsson, 6.Y, 10. sæti

Arna Rut Emilsdóttir, 6.X, 11. sæti

Kristján Andri Gunnarsson, 5.X, 12. sæti

Álfur Birkir Bjarnason, 5.X, 13. sæti

Tryggvi Kalmann Jónsson, 5.X, 14. sæti