Menntaskólinn í Reykjavík

Keppni

Kappsemi

Nemendur skólans hafa tekið þátt í alls kyns keppnum og þrautum og staðið sig mjög vel. En einnig skipuleggur Menntaskólinn í Reykjavík keppni meðal grunnskólanema í stærðfræði. Meiri upplýsingar um árangur í þessum keppnum má sjá undir flokkunum til vinstri.