Gerð skólans Menntaskólinn í Reykjavík er hefðbundinn menntaskóli þar sem kennt er á bóknámsbrautum til stúdentsprófs.