Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Skólaslit og brautskráning stúdenta

Skólaslit Menntaskólans í Reykjavík fara fram í Háskólabíói föstudaginn 1. júní. Athöfnin hefst kl 14. Brautskráðir verða 172 nýstúdentar.