Menntaskólinn í Reykjavík

  • Fjallgangan sunnudaginn 15.sept
    Skráningu er lokið í fjallgönguna um Svínaskarð nk. sunnudag 15 sept. Mikilvægt er að allir þátttakendur mæti stundvíslega kl. 8.45 á malarbílastæðin neðan við HÍ þaðan sem farið verður á rútum. Ekki má fara á einkabílum. Mikilvægt er að hafa gott nesti meðferðis og skjólgóðan klæðnað í samræmi við veðurfar.  Hér má finna útbúnaðarlista og fleiri upplýsingar. Áætluð heimkoma er á milli 15.30 og 16.00.

Fréttir

Ný stjórn Skólafélagsins

Ný stjórn Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík tók við í dag en HörnHeiðarsdóttir er inspector scholae. Hún er níunda stúlkan til að gegna þvíembætti en Sigrún Pálsdóttir var fyrst kvenna til að gegna embætti inspectors scholae skólaárið 1974-75.

stjorn12