Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Ný stjórn Skólafélagsins

Ný stjórn Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík tók við í dag en HörnHeiðarsdóttir er inspector scholae. Hún er níunda stúlkan til að gegna þvíembætti en Sigrún Pálsdóttir var fyrst kvenna til að gegna embætti inspectors scholae skólaárið 1974-75.

stjorn12