Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Kennsla að loknu páskaleyfi

Þriðjudaginn 10. apríl verður haldið stúdentspróf í 6. bekk í íslenskum fræðum kl. 14-15:30. Kennsla að loknu páskaleyfi hefst miðvikudaginn 11. apríl skv. stundatöflu.