Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna
Úrslitakeppni i í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna fór fram laugardaginn 3. mars. Frammistaða nemenda skólans var afar glæsileg enda hrepptu þeir 8 af efstu 10 sætunum:
Sigurður Jens Albertsson, 3.F, 1. sæti
Stefán Alexis Sigurðsson, 6.X, 2. sæti
Hólmfríður Hannesdóttir, 6.X, 3. sæti
Benedikt Blöndal, 5.X, 4. sæti
Aðalheiður Elín Lárusdóttir, 6.X, 6.-7. sæti
Hjörvar Logi Ingvarsson, 5.X, 8.-9. sæti
Sigurður Kári Árnason, 5.X, 8.-9. sæti
Arnór Valdimarsson, 5.X, 10. sæti
Við óskum þeim til hamingju með góðan árangur.