Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Sumarkveðja

Kæru kennarar, starfsfólk og nemendur.

Ég óska ykkur öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir óvenjulegan vetur sem hefur reynt mikið á okkur.

Sumarkveðja

Elísabet Siemsen, rektor