Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Forkeppni fyrir landskeppni í eðlisfræði 2020

Forkeppni Landskeppni í eðlisfræði 2020 er nú lokið og tóku 175 nemendur frá 8 framhaldsskólum þátt í henni.

 Eftirfarandi eru nöfn og skólar þeirra 14 nemenda sem boðið er í úrslitakeppnina í réttri röð eftir árangri í forkeppninni, ásamt varamönnum: Úrslitakeppnin fer fram helgina 28.-29.mars næstkomandi.  Verðlaunaafhending verður á Háskólatorgi sunnudaginn 29.mars klukkan 16:30.

Aðalmenn:

Kristján Leó Guðmundsson

MR

Kári Rögnvaldsson

MR

Arnar Ágúst Kristjánsson

MR

Jón Valur Björnsson

MR

Jason Andri Gíslason

MR

Bjarki Baldursson Harksen

MR

Karl Andersson Claeson

MR

Aron Freyr Pétursson

MR

Jón Hákon Garðarsson

MR

Örn Steinar Sigurbjörnsson

MR

Ívan Már Þrastarson

Versló

Arnar Gylfi Haraldsson

MR

Elínborg Ása

Versló

Kjartan Þorri Kristjánsson

MR


Varamenn:

Valdimar Örn Sverrisson

MR

Aron Orri Fannarsson

MR

Hálfdán Ingi Gunnarsson

MH