Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Skólahald með breyttu sniði

Í ljósi þess að skólahald verður með breyttu sniði næstu vikurnar hvetjum við nemendur til að fylgjast vel með tölvupóstinum sínum og vera virk á námsnetinu og Innu. Kennarar munu vera í sambandi við sína nemendur til að kynna fyrir þeim fyrirkomulag fjarkennslu í sínu fagi. 

Nánari upplýsingar verða settar á heimasíðuna þegar þær liggja fyrir.