Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Grunnskólakeppni í stærðfræði frestað

Rektor MR hefur, að höfðu samráði við Öryggisráð MR,  samþykkt að fresta grunnskólakepnninni í stærðfræði, sem átti að fara fram þriðjudaginn 17. mars, um óákveðinn tíma