Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2020

Úrslit í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2020

Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram laugardaginn 7. mars. Keppendur voru 36. MR-ingar stóðu sig afar vel í keppninni. Í 17 efstu sætunum eru 10 úr MR:

1.  Andri Snær Axelsson 6.X

2.  Arnar Ágúst Kristjánsson 6.Y

3.  Bjarki Baldursson Harksen 6.X

4.  Karl Andersson Claesson 6.X

6.-7. Jón Valur Björnsson 5.X

6.-7. Kári Rögnvaldsson 6.Y

10. Kristján Leó Guðmundsson 6.Z

11.-15. Magnús Gunnar Gunnlaugsson 6.X

16. Viktor Már Guðmundsson 4.F

17. Elvar Pierre Kjartansson 6.X

 

Til hamingju með frábæran árangur!