Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Gettu betur

Gettu betur lið skólans keppir til úrslita föstudaginn 13. mars. Þau Ármann, Birta og Víkingur stóðu sig frábærlega í kvöld, við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.