Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Líffræðikeppni framhaldsskólanna 2020

Sigurvegarar í bekkjarkeppni í líffræðikeppni skólans: 6.S.  Þeirra á meðal er sá nemandi sem var hæstur yfir landskeppnina alla: Örn Steinar Sigurbjörnsson.