Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Skólahald fellur niður 14. febrúar

Vegna veðurofsaspár morgundagsins og fyrirséðrar röskunar á almenningssamgöngum sökum hennar fellur skólahald niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar.

Við bendum nemendum á að nýta tímann vel og að námsnetið getur nýst vel.