Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Hannes

Hannes Björn Friðsteinsson, umsjónarmaður fasteigna lét af störfum við skólann um áramótin eftir 31 árs starf.   

Skólinn þakkar honum ómetanlegt starf og óskar honum velfarnaðar um ókomin ár.