Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Jólaleyfi 2019

Jólaleyfi í Menntaskólanum í Reykjavík stendur yfir frá 21. desember til 6. janúar. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi mánudaginn 6. janúar. Kennt verður samkvæmt stundaskrá.

Við óskum nemendum, starfsfólki og forráðamönnum nemenda gleðilegra jóla.

 rektor