Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Úrslit í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna 2019

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna fór fram 15. október og tóku 306 nemendur þátt í keppninni. Árangur nemenda skólans var afar glæsilegur. Af efstu 27 á efra stigi eru 16 úr MR og af efstu 21 á neðra stigi eru 6 úr MR. Við óskum nemendum til hamingju með mjög góðan árangur.

Efst á efra stigi

1.-2. Arnar Ágúst Kristjánsson 6.Y
1.-2. Kristján Leó Guðmundssson 6.Z
3. Andri Snær Axelsson 6.X
4. Karl Andersson Claesson 6.X
5. Kári Rögnvaldsson 6.Y
6. Bjarki Baldursson Harksen 6.X
8. Anna Kristín Sturludóttir 6.Z
9.-10. Selma Rebekka Kattoll 5.X
11. Elvar Pierre Kjartansson 6.X
12. Arnar Ingason 5.X
13.-14. Magnús Gunnar Gunnlaugsson 6.X
15. Jón Valur Björnsson 5.X
16.-17. Ellert Kristján Georgsson 6.R
22.-23. Þorgeir Arnarson 6.Y
25.-27. Sigurður P Fjalarsson Hagalín 5.X
25.-27. Vigdís Selma Sverrisdóttir 5.X

Efst á neðra stigi

1 Viktor Már Guðmundsson 4.F
3. Karitas T. Z. Friðjónsdóttir 4.E
12.-14. Einar Andri Víðisson 4.H
15.-16. Eva Mítra Derayat 4.B
17.-21. Alex Orri Ingvarsson 4.C
17.-21. Katrín Ósk Arnarsdóttir 4.F