Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna 2019
Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna var haldin fyrir stuttu í Háskólanum í Reykjvík að vegum viðskiptadeildar. Í ár tóku 18 lið þátt, en þrír til fjórir skipa hvert lið.
Nemendur MR stóðu sig afar vel í keppninni:
1. sæti: Blandað lið MR og MS
Oddur Stefánsson 5.B
Björgvin Viðar Þórðarson 5.B
Magnús B. Friðriksson MS.
2. sæti: Blandað lið MR og VÍ
Helgi Rósantsson VI.Y
Ægir Örn Kristjánsson 6.X
Þorsteinn Ívar Albertsson 6.X
Arnór Gunnarsson VÍ
3. sæti: Lið MR
Eygló Sóley Hróðmarsdóttir 5.Z
Jason Andri Gíslason 5.Z
Kristján Leó Guðmundsson 5.Z
Örn Steinar Sigurbjörnsson 5.S.
Innilega til hamingju!