Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram laugardaginn 23. mars í Háskólanum í Reykjavík.  Lið frá Menntaskólanum í Reykjavík náðu 1. sæti  og 3. sæti  í Alpha -deildinni  og einnig 1. sæti í Beta deildinni.

Liðin skipuðu:

1. sæti - Alpha

 forritunkeppniAlfa

 

  • Bjarni Dagur Thor Kárason 6.X
  • Gamithra Marga MTR

3. sæti - Alpha

 

 

  • Guðmundur Freyr Ellertsson
  • Garpur Hnefill Emilíuson
  • Freyr Hlynsson

1.sæti - Beta 

 

 

  • Árni Bjarnsteinsson 6.X
  • Ingólfur Orri Gústafsson 6.X
  • Ægir Örn Kristjánsson 6.X

 Við óskum þeim til hamingju með mjög góðan árangur.