Stoðþjónustan nú öll á einum stað.
Nýr náms- og starfsráðgjafi hefur tekið til starfa Anna Katrín Ragnarsdóttir. Námráðgjöfin hefur verið flutt úr Villa Nova yfir í Skólahúsið á þriðju hæð fyrir innan bóksölu við hlið hjúkrunar. Hér eru þær stöllur: Andrea Ásbjörnsdóttir hjúkrunarfræðingur , Guðrún Þ. Björnsdóttir og Anna Katrín Ragnarsdóttir náms- og starfsráðgjafar.