Líffræðikeppni framhaldsskólanna 2019
Líffræðikeppni framhaldsskólanna fór fram nú á dögunum. Mikil stemning hefur skapast í kringum keppnina í skólanum og var þátttaka að þessu sinni með eindæmum góð og árangurinn eftir því. Nemendur MR verma flest efstu sætin í keppninni og einnig flest þeirra neðstu. Af 24 stigahæstu keppendunum voru 22 úr MR. Keppnin er liður í vali á landsliði framhaldsskólanna í líffræði sem tekur þátt í alþjóðlegu ólympíukeppninni í líffræði í sumar. Nemendur skólans sem skipa efstu sæti í keppninni og komast áfram í undanúrslit að aldursskilyrðum uppfylltum eru:
1. |
Sædís Karolina Þóroddsdóttir |
VI.R |
2. |
Örn Steinar Sigurbjörnsson |
5.S |
3. |
Jón Gunnar Hannesson |
6.X |
4.-5. |
Arnar Ágúst Kristjánsson |
5.Y |
4.-5. |
Snorri Marteinn Sigurðarson |
VI.M |
6. |
Sigurjón Ingi Jónsson |
6.M |
7.-9. |
Eldar Máni Gíslason |
6.X |
7.-9. |
Kristján Bjarki Halldórsson |
VI.T |
10.-14. |
Gaukur Karlsson |
6.T |
10.-14. |
Hrólfur Eyjólfsson |
6.X |
10.-14. |
Telma Sigþrúður Guðbjarnadóttir |
6.T |
10.-14. |
Trausti Felix Valdimarsson |
6.U |
15.-17. |
Axel Örn Gunnarsson |
6.T |
15.-17. |
Ólafur Cesarsson |
VI.Q |
15.-17. |
Róbert Nökkvi Gunnarsson |
5.X |
18.-24. |
Árni Bjarnsteinsson |
6.X |
18.-24. |
Bjarki Leó Snorrason |
6.S |
18.-24. |
Halldór Alexander Haraldsson |
5.X |
18.-24. |
Kristrún Ingunn Sveinsdóttir |
VI.S |
18.-24. |
Sólrún Elín Freygarðsdóttir |
VI.M |
18.-24. |
Stefanía Ásta Karlsdóttir |
6.M |
18.-24. |
Viktor Karl Sigurbjörnsson |
6.S |
Bartosz Grzymala í VI.Q glaður í bragði í upphafi líffræðikeppninnar.