Menntaskólinn í Reykjavík

Fréttir

Þátttöku MR í Gettu betur lokið

Þátttöku MR í Gettu betur er lokið þetta árið. Lið skólans stóð sig frábærlega og var skólanum til mikils sóma á allan hátt.