Menntaskólinn í Reykjavík

Félagslífið

Félagslífið

Félagslífið blómstar og margar gamlar hefðir eru hafðar í heiðri.dime

Kynning Skólafélagsins á MR

Nemendur sýna árlega leikrit á svonefndri Herranótt sem er arfur frá Skálholtsskóla.

Í skólanum er öflugur skólakór.

Við skólann eru tvö nemendafélög:

Einnig má nefna útgáfu skólablaða, vísindafélag, myndbandsnefnd, tölvuakademíu, listafélag, skákfélag og fleira.


 felagslif