Erasmus+ námsferð til Spánar
Á dögunum fóru þrír nemendur 6. bekk ásamt tveimur kennurum til Spánar. Nemendur dvöldu hjá fjölskyldum nemenda samstarfsskóla okkar í Sevilla. Markmið námsferðarinnar er að tengja saman stærðfræði og sögu landanna sem taka þátt Vettvangsnám fór m.a. fram í miðbæ Sevilla, Mosque of Córdoba og í Alcázar Á meðfylgjandi myndum eru svipmyndir úr ferðinni.
|
|
|
|
Ferðin var liður í Erasmus+ verkefninu WWM, "Way with maths" eða "World Wide Maths". Auk MR taka þátt í verkefninu skólar frá Hollandi, Ítalíu Spáni, Þýskalandi og Grikklandi. Markmið verkefnisins er að sameina mennningarf, sögu og stærðfræði.