Hér koma upplýsingar varðandi viðbrögð skólans við Covid-19

  • Nemendur og kennarar þurfa að gæta vel að einstaklingsbundnum sóttvörnum, spritt og grímur eru við alla innganga.
  • Grímuskylda er á göngum skólans en nemendur mega taka niður grímu í kennslustund eftir að þeir eru sestir.
  • Nemendur sem finna fyrir einkennum Covid-19 eiga að vera heima og tilkynna veikindi, forföll er skráð í gegnum Innu.
  • Nemendur þurfa að sótthreinsa sitt borð í upphafi kennslustundar þegar þeir eru í tímum sem ekki eru í þeirra heimastofu. Einnig þurfa nemendur að sótthreinsa sitt borð í heimastofu ef annar bekkur hefur verið þar fyrr sama dag. 
  • Skólastarfið mun taka mið af sóttvarnarreglum hverju sinni.

Breyttar reglur um sóttkví í skólum (í gildi frá skólabyrjun 2021)

Leiðbeiningar um notkun gríma

Viðbragðsáætlun MR

Leiðbeiningar um sýkingavarnir

Viðbragðsáætlun vegna smits eða gruns um smit hjá nemendum

Verkferlar vegna smits eða gruns um smit hjá nemendum

Viðbragðsáætlun vegna smits eða gruns um smit hjá starfsfólki

Verkferlar vegna smits eða gruns um smit hjá starfsfólki 

For privacy reasons YouTube needs your permission to be loaded. For more details, please see our Persónuverndarstefna.
I Accept