Hér koma upplýsingar varðandi viðbrögð skólans við Covid-19

MR er skipt upp í 4 sóttvarnarhólf: hólf 1 er gamli skóli, hólf 2 er Casa Christi, hólf 3 er Casa Nova og hólf 4 er Elísabetarhús. 6.bekkur er í sóttvarnarhólfi 1 4. og 5. bekkur eru í til skiptis í sóttvarnarhólfum 2 og 3. Öll verkleg kennsla er í hólfi 4 og er gengið inn frá Þingholtsstræti. ATHUGIÐ að 6. bekkur má ekki fara í Casa Christi og Casa Nova og 4. og 5. bekkur má ekki fara í gamla skóla.

Leiðbeiningar um notkun gríma

Viðbragðsáætlun MR

Leiðbeiningar um sýkingavarnir

Viðbragðsáætlun vegna smits eða gruns um smit hjá nemendum

Verkferlar vegna smits eða gruns um smit hjá nemendum

Viðbragðsáætlun vegna smits eða gruns um smit hjá starfsfólki

Verkferlar vegna smits eða gruns um smit hjá starfsfólki 

For privacy reasons YouTube needs your permission to be loaded. For more details, please see our Persónuverndarstefna.
I Accept