Með VSEPR-kenningunni er hægt að spá fyrir um lögun sameindar þ.e. hver afstaða atóma í sameindinni er. En hvað er það sem stjórnar stöðu tengirafeinda umhverfis miðatómið?