Átturegla þarf helst að vera í gildi hjá öllum atómum í sameindinni. Miðatómið er oftast með minnstu rafdrægnina. Stöðugasta byggingin er sú sem hefur formlega hleðslu atóma sem næst núll og ef mínushleðsla kemur fram á hún að vera á atóminu með mestu rafdrægni.