Fjöldi svigrúma af sömu gerð ræðst af því hversu mörg mismunandi gildi segulskammtatalan getur haft. Þegar hverfiskammtatalan, l, er 3, og þá hefur segulskammtatalan, ml, sjö gildi -3, -2, -1, 0, 1, 2 og 3.
Einfaldasr er að muna oddatöluregluna sem gildir svigrúmin.