Athugaðu grein 5.4.
Varminn, sem kemur við sögu í efnahvarfi, er háður magni efnis sem hvarfast.
Varminn, sem ritaður er með efnajöfnu, er miðaður við að lesið sé úr jöfnunni í mólum.
Tvö mól af etyni hvarfast við fimm af súrefni og mynda fjögur mól af koldíoxíði og tvo af vatnsgufu ásamt 2511 kJ af orku.