Rifjaðu upp grein 5.4.
Varmi er háður því hvaða efnahvarf á í hlut og einnig hversu mikið af efni hvarfast.
Varminn, sem ritaður er með efnajöfnu, er miðaður við að lesið sé úr jöfnunni í mólum.
Tvö mól af natríni hvarfast við eitt af klóri og mynda tvö mól af matarsalti ásamt 821,8 kJ af orku.