Seinni lausnin hefur sama rúmmál en hún er þrefalt sterkari, það er þrefalt meira af uppleysta efninu í hverri rúmmálseiningu.
Einnig má reikna mólmassa út frá fyrri lausninni og nota hann til að reikna massann í seinni lausninni.