Efnasamböndin, sem leyst eru í vatni, á að rita á jónaformi. Í lokajöfnunni er sleppt jónum sem eru eins bæði í hvarf- og myndefnum. Þessar jónir eru nefndar meðjónir.