Gufuþrýstingur er þrýstingur gufunnar yfir vökvanum þegar hún er í kviku jafnvægi við vökvann. Suðumark er það hitastig þegar gufuþrýstingur er jafn þrýstingnum í vökvanum.