Reikna má þrýsting hvorrar lofttegundar við breyttar aðstæður og síðan heildarþrýsting sem summu hlutþrýstings. Eða finna mól af hvorri lofttegund með gasjöfnunni og leggja mólin saman, svo má nota gasjöfnuna aftur til að finna heildarþrýsting.