Þar sem um sömu gastegund er að ræða þá er fjöldi sameinda í réttu hlutfalli við massa. Rúmmál gass er í réttu hlutfalli við fjölda sameinda ef bæði þrýstingur og hiti haldast óbreytt.