Þrýstingur í vökva er gefinn með jöfnunni P = d·g·h þar sem d er eðlismassi, g þyngdarhröðun og h er hæð eða dýpi vökvans. Finna á hæð vatns sem gefur sama þrýsting og 760 mm hæð kvikasilfurs.